Fréttir
Fréttir
Vörusala á 1F jókst um 8,6% og hagnaður nam 653 m.kr.
Árshlutareikningur Haga hf. fyrir fyrsta ársfjórðung 2023/24 var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi þann 28. júní 2023. Reikningurinn er fyrir tímabilið 1. mars til 31. maí 2023. Árshlutareikningurinn hefur að geyma samstæðureikning félagsins og dótturfélaga þess og er hann gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS). Reikningurinn hefur hvorki verið kannaður né endurskoðaður af endurskoðendum félagsins, PricewaterhouseCoopers ehf.
Hagkaup opnar glæsilega veisluþjónustu
Veisluréttir er ný þjónusta sem Hagkaup kynnir til leiks en um er að ræða nýja veisluþjónustu þar sem boðið er upp á bragðmikla og gómsæta veislurétti.
Bónus opnar verslun í Norðlingaholti
Ný matvöruverslun Bónus opnaði 3. júní sl að Norðlingabraut 2 í Norðlingaholti. Verslunin er rúmlega 1.800 fermetrar og er byggð á grænum grunni eins og allar nýjar og endurbættar Bónus verslanir.
Árs- og samfélagsskýrsla Haga 2022/23 er komin út
Árs- og samfélagsskýrsla Haga fyrir árið 2022/23 er komin út.
GRIPIÐ & GREITT - ný sjálfafgreiðslulausn í Bónus
Bónus kynnti á dögunum GRIPIÐ & GREITT, nýja og þægilega sjálfsafgreiðslulausn. Flest erum við orðin vön sjálfsafgreiðslukössum við útgang verslana, en GRIPIÐ & GREITT gengur skrefinu lengra.
Sterkur rekstur í krefjandi umhverfi
Ársreikningur Haga hf. fyrir rekstrarárið 2022/23 var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi þann 27. apríl 2023. Reikningurinn er fyrir tímabilið 1. mars 2022 til 28. febrúar 2023. Ársreikningurinn hefur að geyma samstæðureikning félagsins og dótturfélaga þess og er hann gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS) og viðeigandi ákvæði laga um ársreikninga. Endurskoðendur félagsins, PricewaterhouseCoopers ehf., hafa endurskoðað reikninginn og áritað hann fyrirvaralausri áritun.
Hagar kaupa heildverslunina Dista ehf
Hagar hf. og eigendur Dista ehf. hafa náð samkomulagi um kaup Haga á öllu hlutafé Dista, en Dista er heildverslun með áfengar og óáfengar drykkjarvörur.
Elísabet Austmann ráðin forstöðumaður nýsköpunar- og markaðsmála hjá Högum
Elísabet Austmann hefur verið ráðin forstöðumaður nýsköpunar- og markaðsmála hjá Högum hf. Til viðbótar við störf tengdum nýsköpunar- og markaðsmálum mun Elísabet einnig bera ábyrgð á vörumerkja- og samskiptamálum Haga á breiðum grunni.
Aukin umsvif og nýjar stoðir í rekstri
Uppgjör Haga hf. á 3. ársfjórðungi 2022/23 Árshlutareikningur Haga hf. fyrir þriðja ársfjórðung 2022/23 var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi þann 12. janúar 2023. Reikningurinn er fyrir tímabilið 1. mars til 30. nóvember 2022. Árshlutareikningurinn hefur að geyma samstæðureikning félagsins og dótturfélaga þess og er hann gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS). Reikningurinn hefur hvorki verið kannaður né endurskoðaður af endurskoðendum félagsins, PricewaterhouseCoopers ehf.
Vörusala á 2F jókst um 24,4%
Uppgjör Haga hf. á 2. ársfjórðungi 2022/23 Árshlutareikningur Haga hf. fyrir annan ársfjórðung 2022/23 var samþykktur af stjórn og forstjóra félagsins á stjórnarfundi þann 19. október 2022. Reikningurinn er fyrir tímabilið 1. mars til 31. ágúst 2022. Árshlutareikningurinn hefur að geyma samstæðureikning félagsins og dótturfélaga þess og er hann gerður í samræmi við alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS). Reikningurinn hefur verið kannaður af endurskoðendum félagsins, PricewaterhouseCoopers ehf.